Samtök grænkera á Íslandi stuðla að jákvæðri ímynd og fjölgun grænmetisæta, standa vörð um hagsmuni þeirra og vinna að því að fjölga valkostum nauðsynja- og neysluvara án dýraafurða.


GANGA Í SAMTÖKIN

Algengar Spurningar (FAQ)

 Spurninguna mína vantar hingað! Til að fá svar við spurningunni þinni mælum við með eftifarandi: Skoðaðu hinar ýmsu undirsíður og greinar sem við bjóðum upp á hér á síðunni, það er aldrei að vita nema svarið leynist þar. Hafðu samband við ...

E-númer

Aukaefni eru notuð við framleiðslu matvæla til að hafa áhrif á lit, lykt, bragð, útlit, geymsluþol eða aðra eiginleika vörunnar. Hér á landi hafa lengi verið reglur um notkun aukefna og með hvaða hætti á að merkja umbúðir matvæla þannig að fram komi hvað...

Hvað er grænmetisæta?

Innan grænmetishyggjunnar eru svo margar ólíkar hugmyndir og stefnur sem greinast í fjölda undirflokka sem skilgreina nánar mataræði, neysluvenjur og lífsstíl hvers hóps. Grænmetisætur eru fjölbreyttur hópur fólks sem á það sameiginlegt að le...

Hvernig er best að byrja?

Að gerast grænmetisæta eða vegan er að mörgu leyti einfaldara en fólk gerir sér í hugarlund. Stærsta þrautin er án efa huglæg. Gott er að líta raunsætt á hlutina, og hafa það í huga að samfélagið eins og það er í dag, er ekki sniðið að þörfum græ...

Meðganga og Ungabörn

Meðganga er mjög mikilvægur tími til að huga að heilsu og góðu mataræði, verðandi mæður þurfa að passa uppá að fá næg vítamín fyrir sig og barnið. Með fjölbreyttu og hollu mataræði er hægt að fullnægja næringarþörfum móður og barns nánast alveg. ...

Myndbönd

Ógrynni áhugaverðra myndbanda eru í boði á netinu, en flest þeirra eru á ensku. Láttu okkur vita ef þú veist af viðeigandi myndbandi á íslensku. [tubepress] Fleiri myndbönd í boði hér: Myndbandasafnið

Prótein, vítamín & önnur næringarefni

Þegar sú ákvörðun er tekin að hætta neyslu á ákveðinni fæðutegund/fæðutegundum verður að finna aðra sem bætir upp þau næringarefni sem falla út. Tiltölulega auðvelt er að fá fullkomna fæðu úr grænmetis- og vegan fæði án þess að eiga í vandræðum eins o...
Staðgenglar í Matreiðslu

Staðgenglar í Matreiðslu

Auðvelt er að breyta flestum uppskriftum sem kalla á dýrafurðir. Hér má sjá lista til hjálpar þeim sem vilja sleppa að nota, egg, mjólk, súrmjólk eða smjör við bakstur eða eldamennsku.

Upplýsingar fyrir Framleiðendur

Sá hópur neytenda sem sækist eftir fjölbreyttara úrvali af jurtafæði vex hratt. Bæði fjölgar íslenskum grænmetisætum stöðugt og fjölmargir erlendir ferðamenn leita einnig að grænmetisfæði hér á landi. Auk þess er aukinn almennur áhugi á grænmetisfæði í...

Upplýsingar fyrir Matsölustaði

Grænmetisætur eru vaxandi hópur á Íslandi sem vill eiga þess kost að fara út að borða og geta notið matar við hæfi. Þess vegna er gott að þekkja viðmið um mismunandi grænmetisfæði og vita hvað ber að forðast. Algengt er að grænmetisætur fari út að borða með hópum...